Inspired Vapour – RX8 Micro Kit
4.800 kr.
1.Enginn takki, fer í gang við að sjúga hana, ef hún er ekki sogin fer hún í sleep mode.
2.Þegar voltin eru undir 3.6V er rautt ljós á henni
3.Þegar voltin eru undir 3.8V er blátt ljós á henni
4.Þegar voltin eru yfir eða akkurat 3.8 volt er hvítt ljós á henni
5.Hún hættir að gefa kraft eftir 8 sek. af sogi
6.Villumelding; ef að ljósir blikkar 3 sinnum, þarf að skrifa um hylki (coil)
Til að fylla á hana;
Taktu eitt pod (coil) úr kassanum og tosaðu svarta munnstykkið af glæra stykkinu.
lyftu gúmmíflipanum upp öðrum megin og helltu vökva í gatið þar til hylkið er rúmlega 80% fullt, settu gúmmíflipan aftur yfir gatið tryggilega og settu svarta munnstykkið aftur á.
settu hylkið ofan í batteríið, svo að munnstykkið snúi upp.
þegar fyllt er á nýtt hylki þarf að bíða í 20 mínotur áður en byrjað er að nota það.
hylkin eru fjölnota, fylla þarf á þau reglulega með vökva.
Þegar það kemur vont bragð, þarf að skipta um hylki og gamla hylkinu er hent
Specifications:
1.Size: 9.2 * 15.6 * 117.4mm
2.Battery capacity: 350mAh
3.The max output current: 3A
4.The resistance: 2.0 ohm
5.The capacity of pods: 1.5 ml
Package Included:
1 x RX8 MICRO KIT
1 x Pods
1 x Micro USB Charger
1 x User Manual
Umsagnir
Engar umsagnir komnar